Merkel segist vera við ágæta heilsu þrátt fyrir skjálftakast

Angela Merkel kanslari Þýskalands segist vera við ágæta heilsu þrátt fyrir að hún hafi tekið að skjálfa við opinbera móttöku finnska forsætisráðherrans Antti Rinne í morgun. Þetta er í þriðja sinn á innan við mánuði sem hún fær skjálftakast við opinber störf og hafa því spurningar vaknað um heilsufar hennar.

102
00:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.