Siggi Raggi tekur við Keflavík

Sigurður Ragnar Eyjólfsson var ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í Inkasso deildinni í fótbolta í dag. Hann mun því stýra liðinu ásamt Eysteini Húna Haukssyni.

252
02:16

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.