Ísland í dag - Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö

Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði á Kársnesinu í Kópavogi. Nánast hefur uppselt í lónið frá opnun en undanfarin tíu ár hefur staðið yfir undirbúningsvinna fyrir opnun. Framkvæmdir á lóninu hófust aftur á móti fyrir fimmtán mánuðum. Í Íslandi í dag fer Dagný Pétursdóttir, framkvæmdarstjóri Sky Lagoon, í gegnum lónið með Íslandi í dag. Ekki missa af innliti í Sky Lagoon.

110672
12:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.