Hallgrímur Mar skoraði af öryggi

Tveir leikir eru á dagskrá í Pepsí Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, á Dalvík fer nú fram fyrsti leikur í efstu deild karla í knattspyrnu í 24 ár, það eru þó ekki heimamenn sem mættu til leiks heldur fengu nágrannarnir í KA völlinn að láni þar sem þeir tóku á móti Leikni.

305
00:44

Vinsælt í flokknum Besta deild karla