Grindavík á harma að hefna gegn Val

Annar leikur í úrslitaeinvígi Grindavíkur og Vals í Subway deild karla í körfubolta fer fram í kvöld. Grindvíkingar eiga harma að hefna eftir tap í fyrsta leik liðanna.

154
02:01

Vinsælt í flokknum Körfubolti