William á framtíðina fyrir sér

William Cole Campbell varð í gær næst yngsti leikmaður í sögu FH til að spila fyrir liðið í efstu deild þegar hann kom inn á gegn Leikni. William er að bandarískum ættum og gæti valið á milli tveggja landsliða ef það rætist úr ferli drengsins sem allt stefnir í.

128
01:54

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.