Pall­borðið: For­­tíðar­draugar og fram­­tíðar­á­skoranir nýrrar ríkis­stjórnar

Nýjustu vendingar í pólitíkinni voru til umræðu í Pallborðinu í dag. Gestir Pallborðsins voru Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

3976
44:18

Vinsælt í flokknum Pallborðið