RAX Augnablik - Litli drengurinn í Elduvík

RAX heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum, þar á meðal af nýfæddum litlum dreng. Áður en bókin Andlit norðursins var endurútgefin fór ljósmyndarinn aftur í sama þorpið til þess að finna strákinn á myndinni.

10734
03:39

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.