Ísland í dag - Vala Matt skoðar innanhúss tískuna

Í Íslandi í dag skoðum við hvað er heitast í innanhússtísku vetrarins. Við skoðum meðal annars hvaða stíll og útlit er vinsælast, hvaða efni eru mest notuð við innréttingar og innanhúss stíliseringu og hvaða litir eru vinsælastir á veggina. Vala Matt heimsótti innanhússarkitektinn Berglindi Berndsen og skoðaði hvað hún hefur verið að gera og hvernig hennar heimili hefur breyst á síðustu árum og hvernig henni finnst innanhúss útlit Íslendinga vera að breytast og þar kom ýmislegt skemmtilegt og óvænt í ljós.

1413
11:57

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.