Segir að rekja megi yfir fjórða tug dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Madrid

Heilbrigðisstofnun Bretlands segir að rekja megi yfir fjórða tug dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Madrid í Meistaradeild evrópu snemma í Mars.

49
01:04

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.