Starfsáætlun Alþingis hefur í fyrsta sinn verið tekin úr sambandi

Starfsáætlun Alþingis hefur í fyrsta sinn verið tekin úr sambandi til að þingið geti hugað að einungis einu máli; aðgerðum vegna kórónuveirunar. Forseti Alþingis segir margvíslegar breytingar hafa verið gerðar á störfum þess til að tryggja starfsemi löggjafans.

80
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir