Ætla að fylla í alla sprunguna

Þorlákur Gíslason, tækja- og vélamaður hjá Grindavíkurbæ útskýrir verkefnið fram undan varðandi stóru sprunguna í Grindavík. Hann segir lagnirnar líta mjög vel út miðað við það sem reiknað var með.

3555
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir