Ætla að kæra 100 milljón króna greiðslu úr bæjarsjóði til FH

Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði ætla að kæra 100 milljón króna greiðslu úr bæjarsjóði til FH vegna byggingu á nýju knatthúsi. Fulltrúar minnihlutans segja bæjarstjóra ekki haft heimild til þess að framkvæma greiðsluna.

3
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir