Erna Hrönn: Hef alltaf verið rosa mikill Írafár fan

Birgir Steinn var að keyra heim úr sumarbústað með fjölskyldunni þegar lagið „Allt sem ég sé“ hljómaði. Á því augnabliki fékk hann lagahugmynd sem hann tvinnaði saman við Írafárs- viðlagið og úr varð dúndrandi danssmellur. Birgir kíkti í skemmtilegt spjall og leyfði hlustendum að heyra lagið „Lifandi“ sem kemur manni svo sannarlega í sumargírinn.

26
14:39

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn