Einkavæðing og vöxtur bankanna fyrir hrunið

Í kvöld hefjum við fréttaröð á Stöð tvö og Vísi, um efnahags- og fjármálahrunið á Íslandi fyrir tíu árum. Fréttamenn okkar, Þorbjörn Þórðarson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir, hafa undanfarnar vikur rætt við fólk sem var í hringiðu útrásarinnar, falls bankanna, í búsáhaldabyltingunni og sem missti aleiguna. Við byrjum á byrjuninni, einkavæðingu bankanna.

103
04:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.