Geir H. Haarde og Steinrímur J. Sigfússon um Icesave

Hinn 14. nóvember 2008 lágu fyrir hin svokölluðu Brussel-viðmið í Icesave-deilunni eftir samningaviðræður Íslands, Bretlands, Hollands og Frakklands sem formennskuríkis ESB. Alþingi Íslendinga ályktaði i framhaldinu að Ísland gengi til formlegra samningaviðræðna um Icesave á grundvelli Brussel-viðmiðanna. Hér má sjá brot úr viðtölum við Geir H. Haarde og Steingrím J. Sigfússon í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá alþjóðlegu fjármálakreppunni og bankahruninu á Íslandi. Geir H. Haarde var forsætisráðherra þegar fjármálakreppan skall á haustið 2008. Steingrímur J. Sigfússon tók við embættinu eftir búsáhaldabyltinguna og sat í ríkisstjórninni sem var við völd frá 2009-2013.

150
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir