Lítil sem engin bið eftir læknistíma á Selfossi

Teymisvinna lækna og hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöð Selfoss hefur tekist svo vel að nú komast nánast allir í viðtalstíma hjá lækni innan tveggja daga, en áður þurfti fólk að bíða vikum saman eftir því að komast til læknis. Eftir símtal við hjúkrunarfræðing fá um sextíu prósent úrlausn sinna mála án þess að þurfa viðtalstíma hjá lækni.

6
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir