Vill að ráðherra biðjist afsökunar á að hafa misbeitt vef Stjórnarráðsins í gagnrýni á Morgunblaðið
Tómas Þór Þórðarsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins um að mennta og barnamálaráðherra hafi notað vef Stjórnarráðs Íslands til að sverta einkarekinn fjölmiðil.