Keflavík tryggði sér sigur með flautukörfu

Keflavík tryggði sér sigur með flautukörfu í Subwaydeild karla í gærkvöldi og er á toppi deildarinnar ásamt Þór frá Þorlákshöfn en þeir síðarnefndu unnu nafna sína frá Akureyri örugglega.

332
02:06

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.