Fyrsti maðurinn frá Asíu til að sigra Masters

Hideki Matsuyama 29 ára kylfingur frá Japan skrifaði nafn sitt á spjöld sögunnar á Masters mótinu í golfi þegar hann varð fyrsti maðurinn frá Asíu til að sigra á þessu sögufræga móti.

78
01:05

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.