Staða flóttafólks hefur sjaldan verið jafn slæm

Fjöldi þeirra sem sótt hefur um alþóðlega vernd í Evrópu hefur ekki verði meiri frá því borgarastyrjöldin í Sýrlandi var í algleymingi árið 2016. Þá hefur staða flóttafólks sjaldan verið jafn slæm. Stofnandi Solaris flóttamannasamtakanna telur að afnám Dyflinarreglugerðarinnar myndi bæta stöðu þess til muna.

77
03:09

Vinsælt í flokknum Fréttir