Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp

Öllum 68 starfsmönnum Herjólfs ohf. var sagt upp störfum í dag. Ferjan Herjólfur hefur verið rekin með miklu tapi undanfarin misseri, einkum vegna kórónuveirufaraldursins.

99
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.