Njarðvík og Haukar mætast í Njarðvík

Níunda umferð Dómínósdeildar karla í körfubolta byrjar í kvöld með fjórum leikjum. Njarðvík og Haukar mætast í Njarðvík, beint á sport 3. Í kvennakörfunni er Valur með fjögurra stiga forystu á KR.

52
01:23

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.