Meiri líkur á að læknir smitist í Bónus en að sinna smituðum sjúklingi

Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir að ef rétt er staðið að málum eigi heilbrigðisstarfsfólk ekki að geta smitast af sjúklingum sem hafa verið greindir með Covid-19.

102
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.