Subway Körfuboltakvöld ræddi endurkomu Hildar

Hildur Björg Kjartansdóttir, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hætti í atvinnumennsku í landsleikjahlénu og er komin aftur heim til Íslands.

138
02:05

Vinsælt í flokknum Körfubolti