Engar líkur á að æfinga og keppnisbanni verði aflétt fyrr en annan desember
Engar líkur er á því að æfinga og keppnisbanni handbolta og körfuboltamanna hér á landi verði aflétt fyrr en annan desember segir Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir.
Engar líkur er á því að æfinga og keppnisbanni handbolta og körfuboltamanna hér á landi verði aflétt fyrr en annan desember segir Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir.