Engar líkur á að æfinga og keppnisbanni verði aflétt fyrr en annan desember

Engar líkur er á því að æfinga og keppnisbanni handbolta og körfuboltamanna hér á landi verði aflétt fyrr en annan desember segir Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir.

181
01:35

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.