Ísland í dag - Alda Karen mætir með sýndarveruleikagleraugun

Alda Karen, fyrirlesarinn sem vakið hefur mikla athygli að undanförnu, var gestur Íslands í dag í kvöld. Hún fór yfir allt það sem vænta má af fyrirhuguðum fyrirlestri hennar og mætti með sýndarveruleikagleraugun sem hún notar til að hjálpa fólki til að sigrast á ótta sínum.

11532
11:07

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.