Platan í heild: Egó - Breyttir tímar

Í tilefni af 40 ára afmæli plötunnar Breyttir tímar frá Egó spilaði Páll Sævar þennan merkilega grip í heild sinni auk þess að segja frá plötunni og hljómsveitinni Egó sem sendi frá sér tvær plötur þetta sama ár 1982. Platan inniheldur smelli á borð við Stórir strákar fá raflost, Vægan fékk hann dóm og Móðir.

132
36:25

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.