Reynt að leysa úr flækjunni

Fundur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Ursulu Von Der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, í dag vegna viðræðna um viðskiptasamning skilaði ekki árangri. Von Der Leyen sendi frá sér yfirlýsingu nú rétt í þessu en óvíst hvort samningar náist áður en Bretar ganga formlega úr Evrópusambandinu. Viðræðum verður framhaldið eftir helgi en tíminn er naumur.

16
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.