Ísland í dag - Svona lætur þú þér ekki leiðast

"Þetta verður ekki að eilífu en þangað til er eins gott að hafa eitthvað fyrir stafni og rauðvínsbrettið hjálpar vissulega," segir Tobba Marínós sem gerði fyrir okkur nokkur heimamyndbönd um það hvernig hún hefur ofan af fyrir sér og fjölskyldunni heima fyrir, á tímum þegar við förum lítið sem ekkert úr húsi. Ekki missa af bráðskemmtilegri Tobbu í Íslandi í dag.

1617
11:52

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.