Eldri borgarar sóttu töfranámskeið

Næst fjöllum við um eldri borgara sem sóttu töfranámskeið í sólinni í dag.Töframaðurinn segir námskeiðin sporna gegn félagslegri einangrun og nemendurnir segjast vissir um að geta gabbað barnabörnin með töfrabrögðum á næstunni.

2870
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.