Páskaball Bigga Sævars og hljómsveitar

Biggi Sævars og ballhljómsveitin hans hentu í páskaball á Vísi á páskadegi. Vegna samkomubannsins verða auðvitað engir áhorfendur í salnum. Með Bigga voru Magnús Hafdal á gítar og í bakröddum, Hanni Bach á trommum, Baldur Kristjánsson á bassa og svo Gunnar Hilmarsson sem leikur á gítar. Útsendingin var send úr samkomusal Vídalínskirkju af Hafdal framleiðslu.

10107
1:33:04

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.