Svisslendingar stela handklæði Sveindísar

Svisslendingar skipuðu boltasæki á Wankdorf-vellinum í Bern að fjarlægja handklæði sem Sveindís Jane Jónsdóttir hafði notað til að þurrka boltann fyrir löng innköst sín.

3011
00:12

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta