Brendon Todd stal efsta sætinu

Bandaríski kylfingurinn, Brendon Todd, stal efsta sætinu eftir þriðja hring á Travelers mótinu í golfi. Phil Mickelson leiddi eftir annan hring í gær, hann spilaði fyrstu tvo hringina vel en missti forystuna í dag þegar hann fór þriðja hringinn á 71 höggi, einu höggi yfir pari.

18
00:41

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.