Hert samkomubann þyngir róður fyrirtækja og mörgum þarf að loka

Ljóst er að hertara samkomubann mun þyngja verulega róðurinn hjá fyrirtækjum í verslun og þjónustu. Mörgum þarf að loka og önnur reyna að sníða stakk eftir vexti. Yfirvöld munu ekki hika við að beita viðurlögum ef reglum verður ekki fylgt.

413
03:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.