Ísland í dag - Fengu tvíbura frá brúðkaupsgestunum

Hjónin Rúnar Geirmundsson kraftlyftingamaður og Eyrún Telma Jónsdóttir einkaþjálfari voru búin að reyna að eignast barn í meira en fjögur ár þegar þau ákváðu að fara í glasafrjóvgun. Hún er þó rándýr á Íslandi enda ekki niðurgreidd eins og á hinum Norðurlöndunum og voru hjónin vonsvikin og reið yfir ástsandinu. Brúðkaupsgestirnir komu þeim hins vegar á óvart, lögðu saman í púkk og gáfu þeim pening fyrir aðgerðinni í brúðkaupsgjöf. Í dag eiga Rúnar og Eyrún von á eineggja tvíburum og sögðu Völu Matt sögu sína sem birtist í Íslandi í dag.

26000
11:42

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.