Risa suðurnesjaslagur í Dominos deild karla

Það er sannkallaður risa suðurnesjaslagur í Dominos deild karla í körfubolta þar sem Keflavik og Grindavik eigast við. Bæði lið eru taplaus eftir 4 leiki og leikið verður til þrautar. Stefán Árni Palsson lýsir leiknum á Stöð 2 Sport klukkan 20:15 en hann er mættur til Keflavíkur.

139
01:03

Vinsælt í flokknum Dominos Körfuboltakvöld

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.