Ólafía Þórunn og Guðrún Brá komust í gegnum niðurskurðinn

Íslensku kylfingarnir okkar í Tékklandi komust í gegnum niðurskurðinn, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var á meðal efstu kylfinga eftir fyrsta hring í gær en hún lék annan hringinn á tveimur höggum yfir og er á samtals þremur höggun undir pari fyrir þriðja hringinn á morgun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir rétt slapp í gegnum niðurskurðinn á tveimur höggum yfir pari, en miðað er við þrjú högg, stelpurnar að gera fínt mót.

59
00:25

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.