Ísland í dag - Aron Einar um fæðingu sonarins, höfnun og víkingaklappið

Í þættinum kynnumst við Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða í knattspyrnu ennþá betur. Við ræðum meðal annars við Jónu móður hans og Kristbjörgu eiginkonu hans og heyrum hvað þær hafa segja um fyrirliðann. Áfram Ísland 🙂

596
10:20

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.