Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum

Stærsta kjúklingavængjahátíð heims var haldin í september í Buffalo 22. árið í röð. Hátíðin er haldin við Highmark völlinn sem er heimavöllur Buffalo Bills í NFL-deildinni. 50 til 80 þúsund manns mæta á hátíðina á ári hverju en Henry Birgir Gunnarsson fékk að fylgjast með teymi Just Wingin it sem tók þátt í vængjakeppni á dögunum og þar gekk vel.

3170
03:12

Vinsælt í flokknum Ísland í dag