Fallon Sherrock úr leik

25 ára Englendingur Fallon Sherrock féll úr leik í 32ja manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílu í dag. Sherrock hefur verið senuþjófurinn á mótinu, varð fyrst kvenna til að vinna karlmann á heimsmeistaramóti í greininni og fylgdi sigrinum eftir með því að slá annan karl út í næstu umferð.

112
00:52

Vinsælt í flokknum Píla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.