Mikil útbreiðsla BA5
Vísbendingar eru um að fleiri séu að smitast aftur af kórónuveirunni samhliða útbreiðslu nýs undirafbrigðis ómíkron sem nefnist BA5. Faraldurinn er í nokkurri uppsveiflu og þrjú til fjögur hundruð hafa verið að greinast á degi hverjum.