Stjórnvöld þurfi að bregðast skjótt við verðbólgunni

Verðbólga hefur ekki verið meiri í þrettán ár og spár benda til þess að hún nálgist tíu prósent í næsta mánuði. Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir vel fylgst með stöðunni en formaður Miðflokksins telur að grípa þurfi til aðgerða áður en það verður of seint.

499
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.