Segir fordóma í samfélaginu hafa aukast

Nítján ára maður, sem er dökkur á hörund, og var handtekinn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í sumar segir húðlit sinn hafa ráðið aðgerðum lögreglu. Hann segir fordóma í samfélaginu hafa færst í aukana.

3280
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir