Willum útskýrir breytingar á sóttkví sem taka gildi á miðnætti

Heilbrigðisráðherra segir að fólk sem smitist á heimili fari í einangrun og aðrir á heimilinu á sóttkví. Það verður óbreytt. En 14 þúsund eru í sóttkví og fjölmargir útsettir fyrir sóttkví utan heimilis. Þetta fólk losnar úr sóttkví og fer í smitgát. Börn og unglingar losna alveg við sóttkví.

1875
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.