Segir að siðgæðislögreglan hafi verið tekin úr umferð

Ríkissaksóknari í Íran segir að siðgæðislögreglan þar í landi hafi verið tekin úr umferð. Hörð mótmæli hafa geisað í landinu undanfarna mánuði, allt frá því að ung kona lést í haldi lögreglunnar.

11
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.