Njarðvík tók á móti Val

Tveir leikir fóru fram í þriðju umferð Subway deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Njarðvík tók á móti Val í Ljónagryfjunni en þeir hafa byrjað mótið frábærlega undir stjórn Benedikts Guðmundssonar. Valsmenn voru engin hindrun í gær þega heimamenn unnu öruggan sigur 96-70.

68
02:15

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.