Donald Trump með nægan stuðning til að skipa dómara
Útlit er fyrir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi nægan stuðning í öldungadeild þingsins til þess að skipa nýjan dómara í hæstarétt.
Útlit er fyrir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi nægan stuðning í öldungadeild þingsins til þess að skipa nýjan dómara í hæstarétt.