Platan í heild: Duran Duran - Rio

Ein vinsælasta og íkonískasta hljómplata 9. áratugarins, Rio með Íslandsvinunum í Duran Duran kom út 10. maí árið 1982, Platan inniheldur risasmelli á borð við Hungry like the Wolf, Save a Prayer, My Own Way og svo auðvitað titillagið. Bragi Guðmunds spilaði plötuna í heild sinni á Gull Bylgjunni.

76

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.